Aldursflokkamót Dímonar, fyrsta vetrardag 2013

Aldursflokkamót Dímonar, sem er aldursflokkamót í mótaröð BTÍverður haldið, fyrsta vetrardag sem er laugardagurinn 26. október í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli og hefst kl. 13.30