Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Fyrstu mót keppnistímabilsins verða 28. og 29. september

Borðtennisdeild KR heldur fyrstu mót keppnistímabilsins í Íþróttahúsi Hagaskóla helgina 28.-29. september.

Laugardaginn 28. september verður haldið fyrsta mótið í unglingamótaröð vetrarins. Keppt verður í þremum aldursflokkum unglingamótaraðarinnar. Auk þess verður keppt í flokki 10 ára og yngri.
Sunnudaginn 29. september verður haldið punktamót í öllum flokkum.
ÁMU

Aðrar fréttir