Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Gangur Kára með liði Horreds BTK í Svíþjóð.

Kári ásamt liðsfélögum  og þjálfara í Svíþjóð.

Kári spilaði nú um helgina með félagsliði sínu Horreds BTK í  Svíþjóð sem berst í vetur fyrir því að komast upp í 2. deildina.  Var Kári fenginn til liðsins til að efla það.   Á föstudeginum flaug hann út og gisti í Horred um nóttina.  Um morguninn kl. 06.00 var lagt af stað í strangt ferðalag (200 km. akstur fyrst)  þar sem spilað var um morguninn við lið Huskvarna (sem fyrirfram var talið sterkasta liðið í deildinni) og í kjölfarið lið Bankeryd.  

Aðrar fréttir