Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Gengi Íslendinga á HM í Dortmund

Íslendingar léku fyrsta leik sinn á heimsmeistaramótinu í Dortmund í Þýskalandi kl. 10.00 í morgun gegn liði Zambíu.  Íslendingar unnu örugglega 3-0.  Þeir leikmenn sem spiluðu voru Davíð Jónsson, Magnús K Magnússon og Adam Harðarson.  Næsti leikur Íslendinga er kl. 16.00 í dag við lið Barbados.

Á morgun þriðjudag leika Íslendingar við lið Panama og Togo og á miðvikudag við lið Nepal.  
Hægt er að fylgjast með riðli Íslendinga á mótinu hér.

Aðrar fréttir