Gestur og Hlöðver á lánssamningi í deildinni
Glöggir áhugamenn um borðtennis hafa væntanlega tekið eftir því að tveir leikmenn eru ekki skráðir í sitt félagslið í deildakeppninni.
Gestur Gunnarsson úr KR er í láni hjá HK til að leika með B-liði HK í Keldudeildinni fram að áramótum.
Hlöðvar Steini Hlöðversson, KR, er í láni hjá BH og mun leika með B-liði BH í 2. deildinni í vetur.
![](https://bordtennis.is/wp-content/uploads/2019/10/Hlöðver-Steini-og-kúlur.jpg)