Gestur og Stella sigruðu á Pepsi móti Víkings
Pepsi mótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 20. nóvember 2022. Mótið var fjölmennt og komu keppendur frá félögunum Víkingi, KR, HK, BH, BR.
- Í meistaraflokki karla sigraði Gestur Gunnarsson, KR.
- Í meistaraflokki kvenna sigraði Stella Kristjánsdóttir, Víkingur.
- Í 1. flokki karla sigraði Mariusz Roszinski, Víkingur.
- Í 1. flokki kvenna sigraði Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR.
- Í 2. flokki karla sigraði Mariusz Roszinski, Víkingur.
- Í 2. flokki kvenna sigraði Paulina Lukasik BR.
- Í eldri flokki karla sigraði Jón Gunnarsson, BR.
Úrslit voru eftirfarandi:
Meistaraflokkur karla
1. Gestur Gunnarsson KR
2. Jörg Sonnentag BH
3. Hlynur Sverrisson Víkingur
4. Michal May Majewski BR
Meistaraflokkur kvenna
1. Stella Kristjánsdóttir Víkingur
2. Anna Sigurbjörnsdóttir KR
1. flokkur karla
1. Mariusz Roszinski Víkingur
2. Ladislav Haluska Víkingur
3-4. Hlynur Sverrisson Víkingur
3-4. Michal May Majewski BR
1. flokkur kvenna
1. Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir KR
2. Guðrún Gestsdóttir KR
3. Anna Sigurbjörnsdóttir KR
4. Helena Árnadóttir KR
2. flokkur karla
1. Mariusz Roszinski Víkingur
2. Piotr Herman BR
3-4. Ladislav Haluska Víkingur
3-4. Þorbergur Pálmarsson BH
2. flokkur kvenna:
1. Paulina Lukasik BR
2. Helena Árnadóttir KR
3. Ewa Rzezniczak BR
Eldri flokkur karla
1. Jón Gunnarsson BR
2. Árni Siemsen Örninn
3. Pétur Ó. Stephensen Víkingur
Frétt og myndir frá Borðtennisdeild Víkings, nema mynd af verðlaunahöfum í 2. flokki karla, sem kom frá Piotr Herman.