Pepsi mótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 20. nóvember 2022. Mótið var fjölmennt og komu keppendur frá félögunum Víkingi, KR, HK, BH, BR.

Í meistaraflokki karla sigraði Gestur Gunnarsson, KR.

Í meistaraflokki kvenna sigraði Stella Kristjánsdóttir, Víkingur.

Í 1. flokki karla sigraði Mariusz Roszinski, Víkingur.

Í 1. flokki kvenna sigraði Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR.

Í 2. flokki karla sigraði Mariusz Roszinski, Víkingur.

Í 2. flokki kvenna sigraði Paulina Lukasik BR.

Í eldri flokki karla sigraði Jón Gunnarsson, BR.


Úrslit voru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla (sjá forsíðumynd): 

1.  Gestur Gunnarsson KR 

2.  Jörg Sonnentag BH 

3.  Hlynur Sverrisson Víkingur 

4.  Michal May Majewski BR

Meistaraflokkur kvenna

Meistaraflokkur kvenna: 

1.  Stella Kristjánsdóttir Víkingur

2.  Anna Sigurbjörnsdóttir KR

1. flokkur karla

1. flokkur karla:   

1.  Mariusz Roszinski Víkingur   

2.  Ladislav Haluska Víkingur

3-4.  Hlynur Sverrisson Víkingur

3-4.  Michal May Majewski BR

1. flokkur kvenna

1. flokkur kvenna:   

1.  Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir KR   

2.  Guðrún Gestsdóttir KR   

3.  Anna Sigurbjörnsdóttir KR   

4.  Helena Árnadóttir KR

2. flokkur karla

2. flokkur karla:   

1.  Mariusz Roszinski Víkingur   

2.  Piotr Herman BR

3-4.  Ladislav Haluska Víkingur

3-4.  Þorbergur Pálmarsson BH

2. flokkur kvenna: 

1.  Paulina Lukasik BR

2.  Helena Árnadóttir KR 

3.  Ewa Rzezniczak BR

Eldri flokkur karla

Eldri flokkur karla: 

1.  Jón Gunnarsson BR

2.  Árni Siemsen Örninn 

3.  Pétur Ó. Stephensen Víkingur

Frétt og myndir frá Borðtennisdeild Víkings, nema mynd af verðlaunahöfum í 2. flokki karla, sem kom frá Piotr Herman.