Góð þátttaka á 1. stigs þjálfaranámskeiði ITTF og BTÍ
Góð þátttaka var á 1. stigs þjálfaranámskeiði sem BTÍ hélt í samstarfi við ITTF í aðstöðu BH í Íþróttahúsinu við Strandgötu 11.-17. júní. Aleksey Yefremov sá um kennsluna og voru þjálfaraefnin margs vísari á námskeiðinu.
Myndir og nánari umfjöllun má sjá á fésbókarsíðu BTÍ.
ÁMU