Gestur sem stýrir Íþróttaþættinum á Suðurlandi FM tók í gær viðtal við Kolfinnu Bjarnadóttur Íslandsmeistara kvenna í borðtennis.  Í þættinum ræðir Kolfinna um nýliðið Íslansdsmót og verkefnin framundan.