Grand Prix mót BH 

Grand Prix mót Borðtennisdeildar BH mun fara fram laugardaginn 14. febrúar 2015 í stóra salnum í Íþróttahúsinu við Strandgötu, Strandgötu 53, Hafnarfirði. Keppt verður í opnum flokki karla og kvenna. 

Mótið er fyrsta mótið sem Borðtennisdeild BH heldur.