Borðtennisdeild KR heldur Grand Prix mót laugardaginn 19. janúar 2013 í KR-heimilinu við Frostaskjól. 

Keppni hefst í karlaflokki kl. 14.30 og kl. 15.00 í kvennaflokki. Boðið verður upp á B-keppni fyrir þá sem tapa í fyrsta leik.

Þátttökugjald er 1.000 kr. en veittur verður 200 kr. afsláttur af gjaldinu ef greitt er við skráningu, eða í síðasta lagi 17. janúar.

Nánari upplýsingar: Grand Prix mót KR 19. janúar 2013

ÁMU