Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Grand Prix mót Borðtennisdeildar KR 19. janúar

Borðtennisdeild KR heldur Grand Prix mót laugardaginn 19. janúar 2013 í KR-heimilinu við Frostaskjól. 

Keppni hefst í karlaflokki kl. 14.30 og kl. 15.00 í kvennaflokki. Boðið verður upp á B-keppni fyrir þá sem tapa í fyrsta leik.

Þátttökugjald er 1.000 kr. en veittur verður 200 kr. afsláttur af gjaldinu ef greitt er við skráningu, eða í síðasta lagi 17. janúar.

Nánari upplýsingar: Grand Prix mót KR 19. janúar 2013

ÁMU

Aðrar fréttir