Borðtennisdeild KR heldur Grand Prix mót sunnudaginn 18. janúar 2015 í Íþróttahúsi Hagaskóla við Neshaga. 

Keppnisflokkar:

kl. 12:00 Opinn flokkur karla

kl. 13:00 Opinn flokkur kvenna

Skráning fer fram á vef Tournament Software (http://www.tournamentsoftware.comtil kl. 20 miðvikudaginn 14. janúar 2015Dregið verður í Íþróttahúsi Hagaskóla fimmtudagskvöldið 15. janúar klukkan 19:00. Þátttökugjald er 1.500 krónur ef greitt er á keppnisstað. Ef þátttökugjald er greitt við skráningu eða í síðasta lagi 14. janúar kl. 20 er veittur afsláttur og er þátttökugjaldið þá 1.000 krónur. 

Sjá nánar: Grand Prix mót KR 18.1.2015

ÁMU