Borðtennisdeild KR heldur Grand Prix mót laugardaginn 18. janúar 2014 í KR-heimilinu við Frostaskjól. Keppni hefst kl. 12.00.

Keppnisflokkar:

kl. 12:00 Opinn flokkur karla

kl. 13:00 Opinn flokkur kvenna

Bréf um mótið: Grand Prix mót KR 18.1.2014

ÁMU