Grand Prix mót Pepsi
Grand Prix mót Pepsi fer fram í TBR-Íþróttahúsinu laugardaginn 11. október 2014 í umsjá Borðtennisdeildar Víkings.
Keppt verður í Opnum flokkum karla og kvenna.
Mótið byrjar klukkan 13:00
Síðasti skráningardagur er fimmtudagur 9. október 2014
klukkan 18:00. Skráningar berist til Péturs Ó. Stephensen s-8940040/ [email protected]´
Auglýsingu fyrir mótið má nálgast hér