Grand Prix mót Coca
Cola fer fram í TBR-Íþróttahúsinu laugardaginn 21. febrúar  2015 í umsjá Borðtennisdeildar Víkings.  

Dagskrá mótsins.
Kl. 14:00 Opinn flokkur karla
Kl. 14:30 Opinn flokkur kvenna

Síðasti skráningardagur er fimmtudagur 19. feb klukkan 17:00

Skráningar berist til
Péturs Ó. Stephensen s-8940040/pos@itn.is

Auglýsingu fyrir mótið má finna hér