Guðbjörg Vala og Óskar sigruðu í elite flokkum á Hjálmarsmóti KR
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR og Óskar Agnarsson, HK, sigruðu í elite flokki kvenna og karla á Hjálmarsmóti KR, sem fer fram í Íþróttahúsi Hagaskóla 18.-19. október.
Benedikt Darri Malmquist, HK, sigraði í flokki stráka og stelpna undir 16 ára (fædd 2010 og síðar) og Piotr Herman, BR sigraði í flokki karla og kvenna 40 ára og eldri.
Keppni heldur áfram kl. 9 sunnudaginn 19. október.
Úrslit úr einstökum flokkum:
Elite flokkur karla
1. Óskar Agnarsson, HK
2. Kristján Ágúst Ármann, BH
3.-4. Darian Adam Róbertsson Kinghorn, HK
3.-4. Karl Andersson Claesson, KR

Elite flokkur kvenna
1. Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
2. Helena Árnadóttir, KR
3. Guðrún Gestsdóttir, KR

Strákar og stelpur undir 16 ára aldri (fædd 2010 og síðar)
1. Benedikt Darri Malmquist, HK
2. Brynjar Gylfi Malmquist, HK
3.-4. Almar Elí Ólafsson, Umf. Selfoss
3.-4. Ari Jökull Jóhannesson, BH

Karlar og konur 40 ára og eldri
1. Piotr Herman, BR
2. Stefán Óskar Orlandi, Umf. Selfoss
3. Hannes Guðrúnarson, KR
4. Jón Hansson, KR
Úrslit úr öllum leikjum má sjá á vef Tournament Software, sjá https://www.tournamentsoftware.com/tournament/df0161a9-c2de-47e5-824c-a805372cfb66
Myndir frá Borðtennisdeild KR.


