Guðmundur Stephensen og liðsfélagar hans í Enjoy Deploy urðu síðastliðinn laugardag hollenskir meistarar í meistaraflokki karla.  Sigraði liðið Westa örugglega.  Guðmundur spilaði gríðarvel og yfirspilaði andstæðinga sína.