Guðmundur Stephensen og félagar hans í hollenska úrvalsdeildarliðinu Enjoy Deploy Zoetermeer sigruðu TTV Scyedam 5-2 í fyrri undanúrslitaleik liðanna nú um helgina.   Sjá úrslit einstakra leikja hér.