Guðmundur Eggert Stephensen og samherjar
hans í hollenska liðinu Taverzo eru komnir í sextán liða úrslit Evrópukeppni
félagliða í borðtennis. Þeir unnu allar viðureignir sínar í riðlakeppni sem
fram fór í Danmörku um helgina.