Íþróttafélagið Dímon kynnti fyrir nokkru val borðtennisfólks ársins 2018 úr sínum röðum.

Borðtennismaður Dímonar árið 2018 er Óli Guðmar Óskarsson og borðtenniskona Dímonar er Guðrún Margrét Sveinsdóttir.

Þau sjást hér á hægra megin á myndinni en vinstra megin eru Stephan Vassiljev og Magnea Ósk Hafsteinsdóttir, sem fengu viðurkenningar fyrir framfarir og ástundun.

Mynd frá Dímon.

Tags

Related