Gunnar Snorri Ragnarsson leikur með Askims í Svíþjóð
Gunnar Snorri Ragnarsson, leikmaður KR, dvelur við nám í Gautaborg í Svíþjóð fram til jóla. Gunnar Snorri leikur
líkaborðtennis, og keppir í B-liði Askims í 3. deildinni í Svíþjóð. Deildinni er skipt í margar undirdeildir og
leikur Gunnar í deild VSSÖ.
Fylgjast má með deildinni og úrslitunum á síðunni http://cupassist.com/pa/
serieoppsett.php?t=SBTF_SERIE_
AVD1630&k=LS1630&p=1
ÁMU