Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Hákon Atli með góðan árangur í Þýskalandi

Lið Hákonar Atla Bjarkasonar í Þýskalandi, TT Frickenhausen II, er í 3. sæti í 2. deild suður. Af fréttum að dæma er liðið mjög ánægt með þennan árangur.

Hákon hefur unnið átta af tólf einliðaleikjum og tvo tvíliðaleiki.

Nánar má lesa um deildina á slóðinni drs.tischtennislive.de og á fésbókarsíðu Hákonar.

Aðrar fréttir