Hákon vann til verðlauna á Opna tékknenska
Hákon Atli Bjarkason hafnaði í 3. sæti í liðakeppni á Opna tékknenska meistarmótinu. Hákon lék með Sebastian Vegsund frá Noregi í flokki sitjandi 3-5. Þeir sigruðu par frá Ítalíu/Króatíu til að komast í undanúrslit þar sem þeir þurftu að játa sig sigraða fyrir pari frá Serbíu.
![](https://bordtennis.is/wp-content/uploads/2021/07/hakonnoregur-640x638.jpg)