Haldið upp á 50 ára afmæli BTÍ 12. nóvember
Borðtennissamband Íslands verður 50 ára þann 12. nóvember nk. Af því tilefni er boðið til afmælisveislu, sem verður haldin í Álfafelli, samkomusal á 2. hæð í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Dagskráin hefst kl. 20 og verða veglegar veitingar í boði.
Sjá nánar á fésbókarsíðu BTÍ.