Hannes Guðrúnarson, alþjóðadómari, dæmdi á EM unglinga og var það í fyrsta skipti sem hann dæmdi erlendis eftir að hann fékk alþjóðlegu dómararéttindin. Í dag var Hannesi falið að dæma undanúrslitaleik í einliðaleik drengja, svo hann hefur greinilega staðið sig vel til þessa á mótinu.

Hannes sést hér við dómgæslu á mótinu. Myndin er tekin af fésbókarsíðu BTÍ en hana tók Róbert Ben.

 

ÁMU