Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Hannesi Guðrúnarsyni afhent skírteini alþjóðadómara

Sigurður Valur Sverrisson, formaður BTÍ, afhenti Hannesi Guðrúnarsyni skírteini og merki alþjóðadómara í Íþróttahúsi Hagaskóla 25. september. Hannes stóðst alþjóðlegt dómarapróf sl. vor og bætist í fámennan hóp íslenskra alþjóðadómara í borðtennis.

Á forsíðumyndinni sést Sigurður næla merki alþjóðadómara í Hannes.

 

ÁMU (uppfært 28.9.)

Aðrar fréttir