Haustönn lokið hjá unglingalandsliðshópnum
Síðasta æfing unglingalandsliðshópsins fyrir jól var föstudaginn 8. desember. Sumir leikmannanna tóku svo þátt í óformlegum mótum sem Mattia unglingalandsliðsþjálfari stóð fyrir 9. og 10. desember.
Meðfylgjandi er mynd af hópnum með Mattia þjálfara.