Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Heimsmeistaramótið í liðakeppni. Tokyo, Japan.

Íslenski hópurinn á HM í Japan ásamt sendiherra Íslands í Japan og börnum.

Nú er að hefjast þriðji dagur íslensku landsliðana á heimsmeistaramótinu í borðtennis í Tokyo, Japan.  Í karladeildinni er spilað í 5 deildum og í kvennaflokki 4 deildum. Leikur íslenska karlalandsliðið í 4. deild og er það í riðli með Sri Lanka, Jemen, Togo, Kyrgyzstan og Marokó.    Íslenska kvennaliðið leikur í 4. deild einnig en liðið er í riðli með Bahrain, Filipseyjum, Barbados og Túrkmenistan.

Aðrar fréttir