Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

HK-A vann KR-E í 2. deild karla í gærkvöldi

Einn leikur fór fram í 5. umferð í 2. deild karla í gærkvöldi, þegar KR-E sótti HK-A heim í Snælandsskóla. HK-A sigraði 4-1, og er í 3. sæti riðilsins með 4 stig. Þetta var fyrsti einstaki leikurinn sem KR-E vinnur í deildinni.

Leik Víkings-E og KR-C, sem átti að fara fram í kvöld, var frestað um 2 vikur vegna veikinda. Þetta eru tvö efstu liðin í B-riðli með 6 og 8 stig.

ÁMU (uppfært 1.2.)

Aðrar fréttir