Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

HK-B sigraði Dímon/Heklu í suðurriðli 2. deildar

Dímon/Hekla og HK-B léku í B-riðli suðurriðils 2. deildar þann 13. janúar, í leik sem upphaflega átti að fara fram 25. nóvember. HK menn unnu öruggan 4-0 sigur.

HK-B, KR-E og Víkingur-C hafa öll 4 stig í riðlinum þegar þetta er ritað. Víkingur-C hefur leikið tvo leiki, HK-B þrjá og KR-E fjóra.

Úrslit úr einstökum leikjum

Dímon/Hekla – HK-B 0-4

  • Reynir Björgvinsson – Brynjólfur Þórisson 1-3
  • Róbert (föðurnafn vantar) – Óskar Agnarsson 0-3
  • Tomasz (föðurnafn vantar) – Örn Þórðarson 1-3
  • Bergrún Linda Björgvinsdóttir/Reynir – Brynjólfur/Óskar 2-3

Á forsíðumyndinni má sjá Brynjólf Þórisson, leikmann HK-B í leiknum.

 

ÁMU

 

Aðrar fréttir