Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

HK-D og Víkingur-C ósigruð í 3. deild

Í dag sunnudag fóru fram leikir í 3. deild A og B í Íþróttahúsi Hagaskóla. Eftir daginn eru tvö lið ósigruð það sem af er keppninni. HK-D leiðir A riðil með 8 stigum eftir fjóra leiki og Víkingur-C er með 4 stig eftir tvo leiki í B riðli en Garpur er einnig með 4 stig eftir þrjá leiki.

Eftirfarandi úrslit urðu í dag:

KR-E – Víkingur D: 6-2

KR-C – BH-C: 6-3

BR-C – HK-D: 1-6

KR-F – BR-D: 6-0

KR-D – Garpur-A: 2-6

BR-C – KR-E: 0-6

Víkingur-D – KR-C: 5-4*

HK-D – BH-C: 6-1

Víkingur-C – KR-F: 6-0

BR-D – KR-D: 0-6

* Skv. nýjum keppnisreglum þarf sex unna leiki til að vinna sigur. Í þennan leik vantaði einn leikmann í hvort lið og lokaleikurinn fór ekki fram þar sem leikmenn C og Z áttu að mætast. Málið er til skoðunar hjá stjórn BTÍ.

Mynd með frétt á forsíðu: Lið HK-D í 3. deild.

Aðrar fréttir