Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

HK og KR-B sigruðu í leikjum kvöldsins í úrslitakeppni 1. deildar karla

Oddaleikir munu fara fram á föstudaginn 8. apríl í báðum undanúrslitaleikjunum í 1. deild karla í borðtennis eftir að KR-B lagði deildarmeistara Víkings-A 4-1 í Íþróttahúsi Hagaskóla og HK sigraði Víking-C 4-2 í Íþróttahúsi Snælandsskóla. Leikirnir fara fram í TBR-húsinu kl. 18.00.

Ritstjóri man ekki til þess að það hafi gerst síðan úrslitakeppnin var tekin upp að báðir leikir í undanúrslitum í 1. deild karla hafi farið í oddaleik.

Úrslit úr leikjum kvöldsins:

KR-B – Víkingur-A 4-1

  1. Skúli Gunnarsson – Magnús Jóhann Hjartarson 3-0 (11-7, 11-2, 11-3) 1-0
  2. Kári Ármannsson – Magnús Finnur Magnússon 3-1 (11-9, 11-8, 7-11, 11-6) 2-0
  3. Pétur Gunnarsson – Daði Freyr Guðmundsson 2-3 (5-11, 10-12, 11-9, 11-8, 10-12) 2-1
  4. Kári/Skúli – Daði/Magnús Finnur 3-1 (11-4, 4-11, 12-10, 11-6) 3-1
  5. Kári Ármannsson -Magnús Jóhann Hjartarson 3-2 (7-11, 7-11, 11-6, 11-4, 11-5) 4-1

HK – Víkingur-C 4-2 

  1. Bjarni Þ. Bjarnason – Tryggvi Áki Pétursson 3-2 (11-9, 5-11, 11-9, 10-12, 12-10) 1-0
  2. Csanád Forgács-Bálint – Ársæll Aðalsteinsson 3-1 (8-11, 11-5, 11-8, 11-8) 2-0
  3. Brynjólfur Þórisson – Óli Páll Geirsson 2-3 (9-11, 12-10, 9-11, 11-5, 9-11) 2-1
  4. Bjarni/Csanád – Ársæll/Tryggvi Áki 2-3 (9-11, 11-7, 11-6, 4-11, 9-11) 2-2
  5. Csanád Forgács-Bálint – Tryggvi Áki Pétursson 3-2 (13-15, 11-7, 13-11, 14-16, 11-4) 3-2
  6. Bjarni Þ. Bjarnason -Óli Páll Geirsson 3-1 (11-4, 9-11, 11-1, 11-7) 4-2

 

ÁMU (uppfært 18.6.)

Aðrar fréttir