Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

HK og KR-C sigruðu í leikjum kvöldsins í 2. deild karla

Tveir leikir fóru fram í 2. deild karla í kvöld. 

Í Kópavogi tók HK á móti KR-D og unnu HK menn 4-0.
Í Íþróttahúsi Hagaskóla áttust KR-C og KR-E við í leik sem átti að fara fram í gær, og vann C-liðið 4-3 eftir hörkuleik.

Í gær átti einnig að fara fram leikur BH og Víkings-E, sem var frestað að beiðni Víkinga.
Víkingur hefur dregið F-lið sitt úr keppni, og því verða bara 3 lið í A-riðli.

ÁMU (uppfært 31.10.)

Aðrar fréttir