HK sigraði BH í 1. deild kvenna
HK sótti BH heim í 1. deild kvenna í kvöld. HK sigraði í leiknum 3-0.
Liðin léku einnig fyrri leik sinn, sem átti að fara fram 3. febrúar sl. Þeim leik lauk einnig með 3-0 sigri HK.
Úrslit úr einstökum leikjum
ÁMU