Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

HK sigraði Dímon í 1. deild kvenna

HK og Dímon mættust á Hvolsvelli í 1. deild kvenna. HK sigraði 3-2 í jöfnum leik og var þetta fyrsti sigur HK í 1. deild kvenna í vetur.

Bergrún Linda Björgvinsdóttir úr Dímon vann báða sína leiki í einliðaleik en HK-konurnar Hrefna Namfa Finnsdóttir og Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir sigruðu Hrafnhildi Sigurðardóttur í einliðaleik. HK-konurnar unnu svo tvíliðaleikinn.

ÁMU (uppfært 2.2.)

Aðrar fréttir