HK og KR-B mættust í kvöld í síðasta leiknum í 1. deild kvenna, utan úrslitakeppninnar. HK sigraði 3-0 og tryggði sér þar með 3. sætið í deildinni. KR-B hafnaði í 4. sæti.

ÁMU (uppfært 2.4.)