Hlaðvarpsviðtal við Magnús Jóhann
Magnús Jóhann Hjartarson, Íslandsmeistari í einliðaleik karla, var í viðtali í hlaðvarpinu Í Austurvegi hjá Háskóla Íslands, þar sem hann ræddi um borðtennis á Íslandi og í Kína og um æfingaferð sem hann og Björn Gunnarsson í HK fóru í til Kína árið 2017.
Hlekkur á viðtalið: https://open.spotify.com/episode/4EstVjB5XGnWYcJLelkS6Z?si=4b785021bb454f75&fbclid=IwAR2CjK0URKBtAHWQqDYD8QuEPfR5MgGRkf5sZojLYgQSu5tJ0Hcqrf7nJSE&nd=1