Fyrr í dag var Hu Dao Ben kvaddur í fallegri athöfn sem fram fór í Fríkirkjunni í Reykjavík.  Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur leiddi athöfnina og gerði með sóma og kærleika.    Viðstödd voru dætur Hu og dótturdóttir og margir vinir og vandamenn.

Með þökk og virðingu

BTÍ

Tags

Related