Ingi Darvis varð í 8. sæti í einliðaleik á NETU
Keppt var í einliðaleik á Norður-Evrópumóti unglinga (NETU) 27. og 28. júní. Ingi Darvis Rodriquez náði bestum árangri íslensku unglinganna í einliðaleik og jafnaði bestan árangur íslenskra unglinga frá upphafi þessa móts, en hann varð í 8. sæti eins og Magnús Gauti Úlfarsson í fyrra.
Ellert Kristján Georgsson varð í 13. sæti í drengjaflokki og Eiríkur Logi Gunnarsson í 22. sæti í sveinaflokki en þeir unnu erlenda leikmenn í einliðaleik. Öðrum í íslenska leikmannahópnum tókst ekki að vinna sigur á erlendum leikmönnum í einliðaleiknum.
Úrslit úr einstökum leikjum íslensku leikmannanna í einliðaleik
Einliðaleikur drengja 16-18 ára (19 keppendur)
- Ellert Kristján Georgsson – Vakaris Mecionis, Litháen 0-3 (3-11; 8-11; 3-11)
- Ellert Kristján Georgsson – Deniss Vasiljevs, Lettlandi 2-3 (11-6; 14-16; 8-11, 11-5, 8-11)
- Ellert Kristján Georgsson – Gestur Gunnarsson 3-1 (11-6; 11-8; 8-11; 11-4), leikur um 13.-16. sæti
- Ellert Kristján Georgsson – Shimonas Luksha, Litháen 3-2 (11-6; 11-13; 11-13; 11-9; 11-8), leikur um 13. sæti
- Ellert lauk keppni í 13. sæti.
- Gestur Gunnarsson – Mart Luuk, Eistlandi 0-3 (7-11; 8-11; 11-13)
- Gestur Gunnarsson – Märt Kurvet, Eistlandi 0-3 (7-11; 9-11; 4-11)
- Gestur Gunnarsson – Ellert Kristján Georgsson 1-3 (6-11; 8-11; 11-8; 4-11) leikur um 13.-16. sæti
- Gestur Gunnarsson – Henri Kujala, Finnlandi 1-3 (10-12; 11-4; 12-14; 9-11), leikið um 15. sæti
- Gestur lýkur keppni í 16. sæti.
- Ingi Darvis Rodriquez – Juhana Tuuttila, Finnlandi 3-0 (11-7; 13-11; 11-1)
- Ingi Darvis Rodriquez – Oskar Pukk, Eistlandi 0-3 (6-11; 9-11; 11-13)
- Ingi Darvis Rodriquez – Deniss Vasiljevs, Lettlandi 3-2 (11-4; 11-9; 11-13; 5-11, 11-8)
- Ingi Darvis Rodriquez – Daniels Kogans, Lettlandi 0-3 (11-13; 7-11; 9-11)
- Ingi Darvis Rodriquez – Maksim Vuhka, Eistlandi 2-3 (11-4; 10-12; 11-7; 14-16; 4-11), leikur um 7. sætið
- Ingi Darvis lauk keppni í 8. sæti.
Einliðaleikur stúlkna 16-18 ára (17 keppendur)
- Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir – Alina Jagnenkova, Eistlandi 0-3 (7-11; 3-11; 3-11)
- Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir – Þóra Þórisdóttir 2-3 (11-7; 7-11; 8-11; 11-9; 7-11)
- Kristín lauk keppni í 17. sæti.
- Stella Karen Kristjánsdóttir – Sofia Viktoria Geroiskaja, Eistlandi 0-3 (7-11; 3- 11; 6-11)
- Stella Karen Kristjánsdóttir – Sirli Roosve, Eistlandi 1-3 (6-11; 11-7; 5-11; 8-11)
- Stella Karen Kristjánsdóttir – Kaarina Saarialho, Finnlandi 0-3 (8-11; 8-11; 8-11), leikur um 13.-16. sæti
- Stella Karen Kristjánsdóttir – Þórunn Ásta Árnadóttir 3:1 (11-7; 11-9; 9-11; 11-8), leikur um 15. sæti
- Stella lýkur keppni í 15. sæti.
- Þóra Þórisdóttir – Sirli Roosve, Eistlandi 0:3 (7-11; 3-11; 8-11)
- Þóra Þórisdóttir – Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir 3-2 (7-11; 11-7; 11-8; 9-11; 11-7)
- Þóra Þórisdóttir – Anni Heljala, Finnlandi 0-3 (7-11; 3-11; 5-11)
- Þóra Þórisdóttir – Þórunn Ásta Árnadóttir 3-0 (11-2, 11-4, 11-6), leikur um 13.-16. sæti
- Þóra Þórisdóttir – Kaarina Saarialho, Finnlandi 0-3 (5-11; 6-11; 3-11)
- Þóra lauk keppni í 14. sæti.
- Þórunn Ásta Árnadóttir – Karina Grigorjan, Eistlandi 0-3 (5-11; 3-11; 3-11)
- Þórunn Ásta Árnadóttir – Diana Afanasjeva, Lettlandi 0-3 (6-11; 5-11; 2-11)
- Þórunn Ásta Árnadóttir – Þóra Þórisdóttir 0-3 (2-11, 4-11, 6-11), leikur um 13.-16. sæti
- Þórunn Ásta Árnadóttir – Stella Karen Kristjánsdóttir 1:3 (7-11; 9-11; 11-9; 8-11), leikur um 15. sæti)
- Þórunn lýkur keppni í 16. sæti.
Einliðaleikur sveina 15 ára og yngri (24 keppendur)
- Eiríkur Logi Gunnarsson – Turo Penttillä, Finnlandi 3:1 (14-12; 5-11; 11-7; 11-9)
- Eiríkur Logi Gunnarsson – Gytis Knezius, Litháen 0-3 (3-11; 7-11; 7-11)
- Eiríkur Logi Gunnarsson – Risto Jokiranta, Finnlandi 2-3 (4-11; 8-11; 18-16; 11-9; 8-11)
- Eiríkur Logi Gunnarsson – Rasmus Vesalainen, Finnlandi 0-3 (4-11; 8-11; 8-11), leikur um 17.-24. sæti
- Eiríkur Logi Gunnarsson – Steinar Andrason 3-2 (6-11; 12-10; 9-11; 13-11; 11-8), leikur um 21.-24. sæti
- Eiríkur Logi Gunnarsson – Turo Penttilä, Finnlandi 0-3 (5-11; 3-11; 6-11), leikur um 21. sæti
- Eiríkur Logi lýkur keppni í 22. sæti.
- Steinar Andrason – Matias Vesalainen, Finnlandi 1-3 (11-9; 9-11; 7-11; 4-11)
- Steinar Andrason – Marius Pedersen, Noregi 0-3 (4-11; 4-11; 6-11)
- Steinar Andrason – Yared Seifu, Noregi 0-3 (8-11; 5-11; 6-11), leikur um 17.-24. sæti
- Steinar Andrason – Eiríkur Logi Gunnarsson 2-3 (11-6; 10-12; 11-9; 11-13; 8-11), leikur um 21.-24. sæti
- Steinar Andrason – Felix Nersejan, Eistlandi 2-3 (13-15; 12-14; 11-8; 11-8; 5-11) , leikur um 23. sæti.
- Steinar hafnaði í 24. sæti.
Einliðaleikur meyja 15 ára og yngri (12 keppendur)
- Harriet Cardew – Kristina Vassilejva, Eistlandi 1:3 (12-10; 11-13; 6-11; 7-11)
- Harriet Cardew – Anastassia Melnikova, Eistlandi 0:3 (3-11; 7-11; 5-11)
- Harriet Cardew – Sól Kristínardóttir Mixa 0-3 (12-14; 9-11; 5-11), leikur um 9.-12. sæti
- Harriet Cardew – Ella Kellow, Finnlandi 0-3 (9-11; 5-11; 7-11), leikur um 11. sæti
- Harriet lauk keppni í 12. sæti.
- Sól Kristínardóttir Mixa – Daniela Kucinska, Lettlandi 1-3 (11-6; 6-11; 9-11; 3-11)
- Sól Kristínardóttir Mixa – Raili Nurga, Eistlandi 0-3 (6-11; 4-11; 5-11)
- Sól Kristínardóttir Mixa – Harriet Cardew 3-0 (14-12; 11-9; 11-5), leikur um 9.-12. sæti
- Sól Kristínardóttir Mixa – Nellija Afanasjeva. Lettlandi 0-3 (6-11; 5-11; 6-11), leikur um 9. sæti.
- Sól hafnaði í 10. sæti.