Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Ísland sendir leikmenn á EM unglinga í Malmö

Ísland sendir lið á EM unglinga, sem fram fer í Malmö í Svíþjóð 12.-21. júlí nk. Eftirtaldir leikmenn leika fyrir Íslands hönd á mótinu:

Junior drengir (16-18 ára)
Alexander Ivanov, BH
Benedikt Aron Jóhannsson, Víkingi
Eiríkur Logi Gunnarsson, KR
Matthias Þór Sandholt, Svíþjóð

Junior stúlkur (16-18 ára)
Sól Kristínardóttir Mixa, BH, leikur bara í einstaklingsgreinum

Cadet sveinar 15 ára og yngri
Benedikt Jiyao Davíðsson, Víkingi
Kristján Ágúst Ármann, BH
Lúkas André Ólason, KR

Cadet meyjar 15 ára og yngri
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
Helena Árnadóttir, KR

Mattia Conti unglingalandsliðsþjálfari og Pétur Gunnarsson aðstoðarþjálfari verða þjálfarar með hópnum á mótinu. Þá verður Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, formaður BTÍ á mótinu í nokkra daga og nokkrir foreldrar fara á eigin vegum á mótið til að fylgjast með.

Forsíðumynd úr myndasafni BTÍ.

Aðrar fréttir