Ísland spilar um sæti 101-104 á HM í Dortmund
Úr leik Íslands og Mongolíu 29.03.2012
Íslenska liðið tapaði leik sínum gegn Mongolíu í 8 liða úrslitum 5. deildarinnar á HM í Dortmund 1-3. Er því ljóst að Ísland spilar um sæti 101-104 á leikunum.
Íslenska liðið spilar á morgun við lið Guernsey sem í dag tapaði gegn liði Jamaica 3-2.