Íslandsmót öðlinga fer fram í TBR húsinu Sunnudaginn 18. mars nk.  Framkvæmdaraðili mótsins er Borðtennisdeild Víkings.   Mætast þar stálin stinn enda borðtennismenn á Íslandi yfir fertugt með gríðarlegt keppnisskap og sigurvilja.  Eru allir leikfærir borðtennismenn á Íslandi yfir fertugt til sjávar og sveita hvattir til að taka þátt í mótinu.  

Hér að neðan er að finna dagskrá mótsins.