Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Íslandsmót eldri flokka karla og kvenna 2014

Íslandsmót öldunga fór fram um helgina en þar áttust við karlar og konur frá aldrinum 40 – 80 ára.

Hæst ber að nefna Víkinginn Stefán Birkisson, sem hirti tvo Íslandsmeistaratitla, annars vegar í flokki einliðaleik 40-49 ára og hins vegar í tvíliðaleik 40-49 ára ásamt Bjarna Þorgeiri Bjarnasyni. Einnig var Jónas Marteinsson frá Erninum með tvo titla en hann sigraði í flokki einliðaleik 60-69 ára og tvíliðaleik 60-69 ára ásamt félaga sínum Ólafi H. Ólafssyni.

Úrslit í mótinu voru eftirfarandi: …

Aðrar fréttir