Íslandsmót eldri flokka karla og kvenna 2019
Íslandsmót
eldri flokka karla og kvenna fer fram í TBR- Íþróttahúsinu laugardaginn
27.
apríl 2019.
Dagskrá
mótsins:
Laugardagur 27. apríl kl. 09:00 Tvíliðaleikur karla og kvenna 40-49 ára
“ “ “ kl. 09:00 Tvíliðaleikur karla og kvenna 50-59 ára
„ „ „ kl. 09:00 Tvíliðaleikur karla og kvenna 60-69 ára
„ „ „ kl. 09:00 Tvíliðaleikur karla og kvenna 70 ára og eldri
„ „ „ kl. 11:30 Einliðaleikur karla og kvenna 40-49 ára
„ „ „ kl.
11:30 Einliðaleikur karla og kvenna
50-59 ára
„ „ „ kl.
11:30 Einliðaleikur karla og kvenna
60-69 ára
„ „ „ kl. 11:30 Einliðaleikur karla og kvenna 70 ára og eldri
„ „ „ kl. 13:00 Tvenndarkeppni 40 ára og eldri
Mótshaldari
er Borðtennisdeild Víkings.
Yfirdómari: Árni Siemsen
Skráningargjald er kr. 1.500 í einstaklingskeppnina og
kr. 2.000 fyrir parið í tvíliðaleik.
Síðasti skráningardagur er 24. apríl kl. 17.00
í síma 8940040 -Pétur/e.mail [email protected]
Dregið verður í mótið í TBR- Íþróttahúsinu
fimmtudaginn
25. apríl kl. 18.00
F.h.
framkvæmdaaðila mótsins
Pétur Ó. Stephensen