Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Íslandsmót fatlaðra fer fram 15. október

Íslandsmót fatlaðra í borðtennis fer fram laugardaginn 15. október í húsnæði BR í Reykjanesbæ (gömlu slökkvistöðinni), Hringbraut 125 í Keflavík.

Dagskrá:
09:30 Hús opnar/  Upphitun
10:20 Mótssetning
10:30 Tvíliðaleikur
11.30 Lokaðir flokkar
13.30 Opinn flokkur
15.00 verðlaunaafhending

Sjá: https://ifsport.is/read/2022-10-13/dagskra-islandsmotanna-i-reykjanesbae/

Aðrar fréttir