Íslandsmót fullorðinna 1. og 2. mars nk.
Íslandsmótið í borðtennis 2014
Dagskrá laugardaginn 1. mars:
· Kl. 11:00 Tvenndarkeppni úrslitaleikur kl. 12:30
· Kl. 12:00 Tvíliðaleikur karla, leikið fram að undanúrslitum
· Kl. 13:00 Tvíliðaleikur kvenna, leikið fram að undanúrslitum
· Kl. 14:00 Meistaraflokkur kvenna, leikið fram að undanúrslitum
· Kl. 14:00 Meistaraflokkur karla, leikið fram að undanúrslitum
· Kl. 15:00 1. flokkur kvenna, leikið fram að úrslitaleik
· Kl. 15:00 1. flokkur karla, leikið fram að úrslitaleik
· Kl. 16:00 2. flokkur kvenna, leikið fram að úrslitaleik
· Kl. 16:00 2. flokkur karla, leikið fram að úrslitaleik
Dagskrá sunnudaginn 2. mars:
· Kl. 11:30 Úrslitaleikir í 1. og 2. flokki karla og kvenna
· Kl. 12:00 Undanúrslit í tvíliðaleik karla og kvenna
· Kl. 12:30 Úrslitaleikir í tvíliðaleik karla og kvenna
· Kl. 13:15 Undanúrslit í meistaraflokki karla og kvenna
· Kl. 14:00 Úrslitaleikir í meistaraflokki karla kvenna
· Kl. 14:30 Verðlaunaafhending
Skráningu lauk miðvikudaginn 26.febrúar. Dráttinn er hægt að nálgast hér: http://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=A5E1DDD2-1C28-4BD9-9467-7CFB518CA8FE