Íslandsmótið í Borðtennis 2016
Íslandsmótið 2016
Íslandsmeistarar Víkings í tvíliðaleik karla 2015
Dagskrá Laugardaginn 12. mars:
Kl. 11:00 Tvenndarkeppni – úrslitaleikur kl. 12:30
Kl. 12:00 Tvíliðaleikur karla, leikið fram að undanúrslitum
Kl. 13:00 Tvíliðaleikur kvenna, leikið fram að undanúrslitum
Kl. 14:00 Meistaraflokkur kvenna, leikið fram að undanúrslitum
Kl. 14:00 Meistaraflokkur karla, leikið fram að undanúrslitum
Kl. 15:00 1. flokkur kvenna, leikið fram að úrslitaleik
Kl. 15:00 1. flokkur karla, leikið fram að úrslitaleik
Kl. 16:00 2. flokkur kvenna, leikið fram að úrslitaleik
Kl. 16:00 2. flokkur karla, leikið fram að úrslitaleik
Yfirdómari Árni Siemsen
TBR – Íþróttahúsið við Gnoðarvog