Íslandsmótið í flokkakeppni unglinga í borðtennis 2015
Íslandsmótið í flokkakeppni unglinga í borðtennis 2015 fór fram í TBR- Íþróttahúsinu
7. febrúar 2015 og var í umsjón borðtennisdeildar Víkings. Keppendur komur frá
félögunum Víkingi, KR , HK, BH.
Í piltaflokki 15 ára og yngri voru úrslit eftirfarandi:
1. HK/BH sameiginlegt lið.
Í stúlknaflokki 15 ára og yngri voru úrslit eftirfarandi:
1. KR A
Í Drengjaflokki 16-18 ára voru úrslit eftirfarandi:
1. Víkingur A
Í Drengjaflokki 19-21 ára voru úrslit eftirfarandi:
1. KR A
Í stúlknaflokki 19-21 ára:
1. Víkingur/KR sameiginlegt lið.