Íslensku liðin sem taka þátt í Arctic open tilkynnt
Bjarni Bjarnason, landsliðsþjálfari, hefur valið þau lið sem taka þátt í liðakeppni Arctic open mótsins í Reykjavík 4.-7. júlí nk. Tvö íslensk lið taka þátt í karla- og kvennaflokki. Þau etja kappi við lið frá Færeyjum, Grænlandi og Jótlandi.
Mótið hefst á liðakeppni þann 4. júlí. Einnig verður keppt í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarkeppni.
ÁMU
Daði Freyr Guðmundsson leikur á Actic Open