ITTF 1. stigs þjálfaranámskeið verður haldið 11.-15. júní
Borðtennissamband Íslands heldur ITTF 1. stig þjálfaranámskeið á Íslandi 11-15. júní nk.
Leiðbeinandi verður Aleksey Yefremov en hann er frá Minsk, Hvíta Rússlandi og núverandi yfirþjálfari hjá norska unglingalandsliðinu og landsliðinu. Aleksey útskrifaðist frá Ríkisíþróttaháskólanum í Hvíta Rússlandi og fyrrverandi landsliðsmaður þar.
Hér er ágætis umfjöllun um Aleksey: http://bordtennis.no/aleksey- yefremov-ansatt-som- landslagstrener/
ÁMU